Höfundur:
Jóna Rúna Kvar
Eigi ekki framtíð
"Svar til Dódó"
Kæra Jóna Rúna!
Ég er stúlka um tvítugt og mig langar að leita ráða hjá þér.Ég var mjög háð vinkonum mínum í æsku og það tel ég stafa af uppeldinu þ.e. sambandinu milli pabba og mömmu, en ég er elst af fjörum systkinum. Mamma er mjög lokuð og talar mjög lítið um sjálfa sig og mér finnst hún mjög óþolinmóð við okkur krakkana.
Eins hefur hún ofverndað mig alveg frá því að ég var lítil. Pabbi er opnari og talar yfirleitt fyrir mömmu. Honum finnst ég of lokuð og vill að ég komi með vandamál mín til hans, en mér finnst ég svo þvinguð þannig. Yfirleitt er andrúmsloftið á heimilinu mjög þvingað og lítið talað um áhyggur og vandamál, sem uppá koma.
Pabbi og mamma sögðu mér eitt kvöldið, að þau væru komin á hæsta standard í lífinu, af því að við erum búin að byggja stórt og fallegt hús og pabbi er komin vel á veg í nýja fyrirtækinu sínu. Reyndar eigum við allt til alls peningalega séð.
Ég er búin að taka þá ákvörðun að hætta í skóla um tíma. Mig langar til að mennta mig eitthvað fyrir framtíðina, en ég veit ekki hvað ég vil og hvar takmörk mín eru. Reyndar er ég mjög hlédræg og á erfitt með að ná tilfinningatengslum við aðra. Ég er ekkert sérlega lagleg og frekar óánægð með útlitið.
Mér finnst gott að getað verið útaf fyrir mig, en langar samt að eignast vini, sem ég get talað við um hvað sem er, þó að ég sé svolítið kuldaleg í samskiptum við aðra.
Ef ég að segja eins og er, þá held ég að ég sé að verða einhvers konar mannafæla og ég er hrædd um að ég sé alltof mikið ein. Ég kvíði fyrir framtíðinni því mér finnst ekkert fara batnandi. Mér þætti vænt um, ef þú gætir gefið mér einhverjar ráðleggingar Jóna Rúna.
Kær kveðja
Dódó
Elskulega Dódó!
Mikið er bréfið þitt hnitmiðað og greindarlegt
Jóna Rúna Kvar
Eigi ekki framtíð
"Svar til Dódó"
Kæra Jóna Rúna!
Ég er stúlka um tvítugt og mig langar að leita ráða hjá þér.Ég var mjög háð vinkonum mínum í æsku og það tel ég stafa af uppeldinu þ.e. sambandinu milli pabba og mömmu, en ég er elst af fjörum systkinum. Mamma er mjög lokuð og talar mjög lítið um sjálfa sig og mér finnst hún mjög óþolinmóð við okkur krakkana.
Eins hefur hún ofverndað mig alveg frá því að ég var lítil. Pabbi er opnari og talar yfirleitt fyrir mömmu. Honum finnst ég of lokuð og vill að ég komi með vandamál mín til hans, en mér finnst ég svo þvinguð þannig. Yfirleitt er andrúmsloftið á heimilinu mjög þvingað og lítið talað um áhyggur og vandamál, sem uppá koma.
Pabbi og mamma sögðu mér eitt kvöldið, að þau væru komin á hæsta standard í lífinu, af því að við erum búin að byggja stórt og fallegt hús og pabbi er komin vel á veg í nýja fyrirtækinu sínu. Reyndar eigum við allt til alls peningalega séð.
Ég er búin að taka þá ákvörðun að hætta í skóla um tíma. Mig langar til að mennta mig eitthvað fyrir framtíðina, en ég veit ekki hvað ég vil og hvar takmörk mín eru. Reyndar er ég mjög hlédræg og á erfitt með að ná tilfinningatengslum við aðra. Ég er ekkert sérlega lagleg og frekar óánægð með útlitið.
Mér finnst gott að getað verið útaf fyrir mig, en langar samt að eignast vini, sem ég get talað við um hvað sem er, þó að ég sé svolítið kuldaleg í samskiptum við aðra.
Ef ég að segja eins og er, þá held ég að ég sé að verða einhvers konar mannafæla og ég er hrædd um að ég sé alltof mikið ein. Ég kvíði fyrir framtíðinni því mér finnst ekkert fara batnandi. Mér þætti vænt um, ef þú gætir gefið mér einhverjar ráðleggingar Jóna Rúna.
Kær kveðja
Dódó
Elskulega Dódó!
Mikið er bréfið þitt hnitmiðað og greindarlegt
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home