Ljóð til Hugrúnar Hansen
Einn af öðrum birtast þeir,
spámenn Guðs á jörðu hér.
Boða trú á sama Guð,
kenna kærleik mér og þér.
Sálin glæðist, sólin skín,
augun brosa, ástin mín.
Er ég glaður minnist þín,
augun brosa, sólin skín.
Vorið kemur, lifnar bær,
fuglar kvaka, sléttur sær.
Blómin spretta, grasið grær,
léttur leikur sunnanblær.
Kvölda tekur, sólin sést,
stjarna blikar, máni sest.
Hátt himni heiður skín,
Drottinn verndar börnin sín.
Höf. Jóna Rúna Kvaran, 16 ára
Einn af öðrum birtast þeir,
spámenn Guðs á jörðu hér.
Boða trú á sama Guð,
kenna kærleik mér og þér.
Sálin glæðist, sólin skín,
augun brosa, ástin mín.
Er ég glaður minnist þín,
augun brosa, sólin skín.
Vorið kemur, lifnar bær,
fuglar kvaka, sléttur sær.
Blómin spretta, grasið grær,
léttur leikur sunnanblær.
Kvölda tekur, sólin sést,
stjarna blikar, máni sest.
Hátt himni heiður skín,
Drottinn verndar börnin sín.
Höf. Jóna Rúna Kvaran, 16 ára
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home